Main Content

Staða láns um áramót

  • 15.03.2017

Lánþegar geta nú nálgast áramótastöðu námslánaskuldar á Mitt svæði hjá LÍN.

Þar er að finna upplýsingar um fjárhæðir sem greiddar voru af lánum á árinu, sundurliðað eftir höfuðstól, verðbótum, vöxtum og kostnaði ef einhver er. Einnig er hægt að nálgast áramótastöður fyrri ára.

Yfirlitið er hægt að fá með enskum eða dönskum texta sé þess óskað.

Námsmenn

Jöfnunarstyrkur

Greiðendur

Ábyrgðarmenn

Um LÍN