Main Content

Greiðendur búsettir erlendis

  • 28.07.2017

Tekjutengd afborgun námslána 1. september er reiknuð út frá skattskyldum tekjum á árinu 2016. Greiðendum námslána sem búsettir eru erlendis er bent á að senda sjóðnum uppgjör frá skattayfirvöldum í búsetulandinu vegna tekna ársins 2016.

Uppgjörið má senda í tölvupósti á netfangið lin@lin.is.

 

Námsmenn

Jöfnunarstyrkur

Greiðendur

Ábyrgðarmenn

Um LÍN