Main Content

Lokun skuldabréfa - frestur til og með 15. desember

  • 04.12.2017

Námsmenn sem fengu síðast lán á námsárinu 2015-2016 hafa fengið senda tilkynningu um að endurgreiðslur eigi að hefjast á árinu 2018. Þeir sem hafa haldið áfram í lánshæfu námi eftir þann tíma, án þess að sækja um námslán, geta sótt um að fresta lokun skuldabréfs og upphafi endurgreiðslna.

Sækja þarf sérstaklega um frestunina á Mitt svæði hjá LÍN og senda jafnframt námsárangur til sjóðsins. Senda má umbeðin gögn í tölvupósti á netfangið lin@lin.is.

Námsmenn

Jöfnunarstyrkur

Greiðendur

Ábyrgðarmenn

Um LÍN