Main Content

Lánshæft nám

LÍN veitir lán til:

ATH: Frá og með námsárinu 2017-2018 verður ekki veitt námslán til nemenda sem eru að hefja nám á félagsliðabraut við Borgarholtsskóla, heilbrigðisritarabraut við Fjölbrautaskólann við Ármúla og myndlist og grafískri hönnun við Myndlistarskólann á Akureyri.

Athugið að almennt nám í framhaldsskóla til stúdentsprófs eða sambærilegs prófs er ekki  lánshæft. Hins vegar geta framhaldsskólanemar, bæði í iðnnámi/starfsnámi og almennu námi til stúdentsprófs átt rétt á jöfnunarstyrk ef þeir stunda nám fjarri heimahögum. Ekki er unnt að fá námslán og jöfnunarstyrk á sama námstímabili.

Námsmenn

Jöfnunarstyrkur

Greiðendur

Ábyrgðarmenn

Um LÍN